Leita í fréttum mbl.is

Enginn ætlar að losa um búfjötrana

Fulltrúar flokkanna eru að ræða landbúnaðarmál í Ríkissjónvarpinu. Ég tek eftir að enginn stjórnmálaflokkur í landinu vill losa um þá óhemju miklu búfjötra sem búið er að koma íslenskum landbúnaði í. Þessir fjötrar hafa hvort tveggja í senn haldið bændum við fátækramörk og leitt til þess að hér er hæsta matvælaverð á byggðu bóli. Þessa vitlausu stefnu vilja allir stjórnmálaflokkar í landinu semsé vernda.

Þetta er svona.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband