Leita í fréttum mbl.is

Opiđ land

Glöggir lesendur Fréttablađsins hafa ef til vill tekiđ eftir mola í blađinu í dag ţar sem segir ađ ég sé ađ leggja lokahönd á nýja bók. Raunar eru nokkrar vikur síđan bókin, sem heitir Opiđ land, fór í lokavinnslu hjá útgefanda mínum, Skruddu útgáfu. Ţeir Skruddumenn láta prenta bćkur sínar í Finnlandi og mér skilst ađ skipiđ međ upplagi bókarinnar sé ţegar ţetta er skrifađ ađ sigla inn í höfnina í Reykjavík. Bókin átti upprunalega ađ koma út í fyrradag, 20. mars, á fjögurra ára afmćli innrásarinnar í Írak. En vegna seinkunnar í hafi af völdum óveđurs mun hún úr ţessu ekki koma út fyrr en á fimmtíu ára afmćli Rómarsáttmála Evrópusambandsins, sem er núna á sunnudaginn, 25. mars. En í bókinni er bćđi fjallađ um ţátt Íslands í Íraksstríđinu og ţátttökuleysi í Evrópusambandinu. Einning er rćtt um afstöđu okkar Íslendinga til innflytjenda, hnattvćđingar, erlendra matvćla og samkruls íslenskunnar viđ erlendar tungur. Ađ grunni til er ţessi bók einhvers konar tilraun til ađ skýra stöđu Íslands í samfélagi ţjóđanna og varfćrna afstöđu okkar Íslendinga til umheimsins. Bókin ćtti allavega ađ vera komin í búđir á mánudag. Segi kannski meira frá henni síđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband