22.3.2007 | 10:46
Opiđ land
Glöggir lesendur Fréttablađsins hafa ef til vill tekiđ eftir mola í blađinu í dag ţar sem segir ađ ég sé ađ leggja lokahönd á nýja bók. Raunar eru nokkrar vikur síđan bókin, sem heitir Opiđ land, fór í lokavinnslu hjá útgefanda mínum, Skruddu útgáfu. Ţeir Skruddumenn láta prenta bćkur sínar í Finnlandi og mér skilst ađ skipiđ međ upplagi bókarinnar sé ţegar ţetta er skrifađ ađ sigla inn í höfnina í Reykjavík. Bókin átti upprunalega ađ koma út í fyrradag, 20. mars, á fjögurra ára afmćli innrásarinnar í Írak. En vegna seinkunnar í hafi af völdum óveđurs mun hún úr ţessu ekki koma út fyrr en á fimmtíu ára afmćli Rómarsáttmála Evrópusambandsins, sem er núna á sunnudaginn, 25. mars. En í bókinni er bćđi fjallađ um ţátt Íslands í Íraksstríđinu og ţátttökuleysi í Evrópusambandinu. Einning er rćtt um afstöđu okkar Íslendinga til innflytjenda, hnattvćđingar, erlendra matvćla og samkruls íslenskunnar viđ erlendar tungur. Ađ grunni til er ţessi bók einhvers konar tilraun til ađ skýra stöđu Íslands í samfélagi ţjóđanna og varfćrna afstöđu okkar Íslendinga til umheimsins. Bókin ćtti allavega ađ vera komin í búđir á mánudag. Segi kannski meira frá henni síđar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:25 | Facebook
Bloggvinir
- Davíð Logi Sigurðsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðfríður Lilja
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Þórarinn Eldjárn
- Aðalheiður Sigursveinsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Trúnó
- Magnús Árni Magnússon
- Dofri Hermannsson
- Hlynur Hallsson
- Lára Stefánsdóttir
- Hrannar Björn Arnarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Torfi Frans Ólafsson
- Karl Pétur Jónsson
- Hlynur Sigurðsson
- Forvitna blaðakonan
- Borgar Þór Einarsson
- Bjarni Harðarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Vilborg G. Hansen
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Pétur Björgvin
- Hrannar Baldursson
- Baldvin Jónsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Tómas Þóroddsson
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Þorleifur Ágústsson
- Stefán Þórsson
- Guðjón Bergmann
- Bleika Eldingin
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Baldur Kristjánsson
- Jón Þór Bjarnason
- Róbert Björnsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Helgi Jóhann Hauksson
- Jónína Benediktsdóttir
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Eiríkur Briem
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- íd
- Steindór J. Erlingsson
- Hallur Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigríður Karen Bárudóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Haukur Már Helgason
- Gylfi Þór Gíslason
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Vefritid
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Þekkingarsamfélagið
- Anna Sigrún Baldursdóttir
- Þórdís tinna
- Bergur Thorberg
- Valbjörg
- Ása Richardsdóttir
- Júlíus Brjánsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Páll Ingi Kvaran
- Daði Einarsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Birgitta Jónsdóttir
- Eygló Sara
- Gils N. Eggerz
- Gísli Tryggvason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Hannibal Garcia Lorca
- Hlekkur
- Hvíti Riddarinn
- Jón Gunnar Bjarkan
- Karl Tómasson
- Loopman
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Stefán Örn Viðarsson
- Sæþór Helgi Jensson