Leita í fréttum mbl.is

Vonandi aldrei hér

Vonandi getur svona lagað ekki komið fyrir hér á landi. En ef stjórnmálamennirnir fengju að ráða akademískum stofnunum hér á landi væri auðvitað sama hætta á að ófriðlegir fræðimenn myndu fá að fjúka hér. Fjölmargir liðsmenn stjórnarliðsins hafa til að mynda kvartað hástöfum undan skrifum prófessoranna Stefáns Ólafssonar og Þorvaldar Gylfasonar. Baldur Þórhallsson hefur líka fengið á baukinn frá stjórnmálamönnum. Áfram mætti lengi telja. Og áfram eftir það. En sem betur fer er nú líklega óhugsandi að þeir myndu nokkurn tíman beita sér með beinum aðgerðum gegn gagnrýnum fræðimönnum. Eða hvað?
mbl.is Deildarforseti í kínverskum háskóla rekinn eftir reiðilestur á bloggi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband