Leita í fréttum mbl.is

Sódavatn og súkkulađi

Var á eirđarlausu flakki á milli sjónvarpsstöđvanna í gćrkvöldi og datt loks inn í gamlan West wing ţátt á rás tvö í sćnska ríkissjónvarpinu. West wing ţćttirnir sem eru einkar vandađir eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Ţađ jók svo heldur betur á gleđina ţegar ţćttinum lauk og í ljós kom ađ sćnska sjónvarpiđ ćtlađi ađ sýna annan ţátt strax á eftir. Ţá fór ég inni í eldhús og náđi mér í sódavatn og súkkulađi.

Ţetta er svona.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband