Leita í fréttum mbl.is

Fiskurinn eða fullveldið?

Tímaritið Stjórnmál og stjórnsýsla er komið út. fiskurinn eða fullveldið
Ritið kemur út einu sinni á ári í pappírsformi en í
því er að finna fræðigreinar sem hafa komið úr í
vefútgáfu ritsins (www.stjornmalogstjornsysla.is)
árið áður.

Að þessu sinni er að finna ellefu ritrýndar greinar í tímaritinu sem birtust í vefritinu árið 2006. Ein er eftir mig og heitir Fiskurinn eða fullveldið, hvað skýrir ólík tengsl Íslands og hinna Norðurlandanna við Evrópusamrunann?

Vefútgáfu greinarinnar má nálgast hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband