4.3.2007 | 09:16
Glaprćđi
Fór á bókamarkađinn í Perlunni í gćr og keypti sex bćkur. Sá ţar líka bókina mína, Glaprćđi, sem kom út fyrir jólin 2005, á spottprís. Ţetta er stutt skemmtisaga um ráđviltan embćttismann í Reykjavík sem söđlar um í lífi sínu.
Ţađ var annars merkileg reynsla ađ gefa út skáldsögu, en ég er vanari ađ fást viđ frćđiskrif. Umstangiđ í kringum frćđibćkur er allt öđru vísi og lágstemmdara en í skáldskapnum. Ţađ birtust, eftir ţví sem ég best veit, fjórar umsagnir um Glaprćđi á sínum tíma í helstu prentmiđlum. Fyrsti dómurinn var mjög loflegur og bókin sögđ bráđskemmtileg. Nćstu tveir ritdćmendur voru hins vegar gjörsamlega ósammála ţeim fyrsta og tćttu bókina í sig, sögđu hana alvonda, eđa svo gott sem. Vikuna eftir varđ ég ađ ganga um bćinn međ hauspoka á höfđinu. Vondu dómarnir höfđu einnig sýnileg áhrif á söluna. Síđasta umsögnin birtist ekki fyrr en eftir jól og var mjög lofsamleg, bókin var sögđ virkilega skemmtilegt. Og viti menn, ekki svo löngu eftir áramótin var bókin komin í sjötta sćti á metsölulista Pennans-Eymundson. Sjálfur hef ég ekki hugmynd um hvort góđu dómarnir eđa ţeir vondu sé réttari lýsing.
En semsé, ţeir sem hafa áhuga á ađ meta ţađ sjálfir geta nú fengiđ bókina á spottprís á bókamarkađinum í Perlunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:13 | Facebook
Bloggvinir
- Davíð Logi Sigurðsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðfríður Lilja
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Þórarinn Eldjárn
- Aðalheiður Sigursveinsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Trúnó
- Magnús Árni Magnússon
- Dofri Hermannsson
- Hlynur Hallsson
- Lára Stefánsdóttir
- Hrannar Björn Arnarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Torfi Frans Ólafsson
- Karl Pétur Jónsson
- Hlynur Sigurðsson
- Forvitna blaðakonan
- Borgar Þór Einarsson
- Bjarni Harðarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Vilborg G. Hansen
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Pétur Björgvin
- Hrannar Baldursson
- Baldvin Jónsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Tómas Þóroddsson
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Þorleifur Ágústsson
- Stefán Þórsson
- Guðjón Bergmann
- Bleika Eldingin
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Baldur Kristjánsson
- Jón Þór Bjarnason
- Róbert Björnsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Helgi Jóhann Hauksson
- Jónína Benediktsdóttir
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Eiríkur Briem
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- íd
- Steindór J. Erlingsson
- Hallur Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigríður Karen Bárudóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Haukur Már Helgason
- Gylfi Þór Gíslason
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Vefritid
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Þekkingarsamfélagið
- Anna Sigrún Baldursdóttir
- Þórdís tinna
- Bergur Thorberg
- Valbjörg
- Ása Richardsdóttir
- Júlíus Brjánsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Páll Ingi Kvaran
- Daði Einarsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Birgitta Jónsdóttir
- Eygló Sara
- Gils N. Eggerz
- Gísli Tryggvason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Hannibal Garcia Lorca
- Hlekkur
- Hvíti Riddarinn
- Jón Gunnar Bjarkan
- Karl Tómasson
- Loopman
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Stefán Örn Viðarsson
- Sæþór Helgi Jensson