28.2.2007 | 12:11
Leiðin til Guantanamo
Sá loksins í gærkvöldi heimildamyndina Leiðin til Guantanamo. Leigði hana á Skjánum sem er by the way frábær þjónusta. Myndin fjallar um breska stráka af pakístönskum uppruna sem Bandaríkjaher tók í misgripum fyrir hryðjuverkamenn í Afganistan og setti svo í fangelsi í Guantanamo búðunum á Kúpu. (Tveir þeirra komu til Íslands fyrir skömmu að kynna myndina). Meðferðin á föngunum einkenndist af fullkomnum skepnuskap amerísku hermannanna. Nánast hreinræktaðri illsku. Engin leið er að kalla meðferðina öðru nafni en pyntingar. Skelfilegar pyntingar. Svo svakalegar að enginn maður kemst heill frá slíkri reynslu. Enginn fanganna í Guantanamo hefur enn verið dæmdur fyrir nokkurn skapaðan hlut og mörg hundruð manns eru þar enn í haldi. Og þurfa enn að þola pyntingar. Líka í dag.
Nú er það svo að ríkisstjórn Íslands studdi - og styður enn - aðgerðir Bandaríkjastjónar í stríðinu gegn hryðjuverkum. Þrátt fyrir allt það sem nú er vitað hafa íslensk stjórnvöld ekki enn mótmælt framferði Bandaríkjastjórnar. Við Íslendingar, hver fyrir sig, berum ábyrgð á eigin stjórnvöldum. Af þeim sökum er engin leið fyrir okkur að komast undan þeirri sáru staðreynd að við berum líka okkar ábyrgð á þessum skelfilegu pyntingum Bandaríkjahers.
Þetta er svona.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:19 | Facebook
Bloggvinir
- Davíð Logi Sigurðsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðfríður Lilja
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Þórarinn Eldjárn
- Aðalheiður Sigursveinsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Trúnó
- Magnús Árni Magnússon
- Dofri Hermannsson
- Hlynur Hallsson
- Lára Stefánsdóttir
- Hrannar Björn Arnarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Torfi Frans Ólafsson
- Karl Pétur Jónsson
- Hlynur Sigurðsson
- Forvitna blaðakonan
- Borgar Þór Einarsson
- Bjarni Harðarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Vilborg G. Hansen
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Pétur Björgvin
- Hrannar Baldursson
- Baldvin Jónsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Tómas Þóroddsson
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Þorleifur Ágústsson
- Stefán Þórsson
- Guðjón Bergmann
- Bleika Eldingin
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Baldur Kristjánsson
- Jón Þór Bjarnason
- Róbert Björnsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Helgi Jóhann Hauksson
- Jónína Benediktsdóttir
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Eiríkur Briem
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- íd
- Steindór J. Erlingsson
- Hallur Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigríður Karen Bárudóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Haukur Már Helgason
- Gylfi Þór Gíslason
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Vefritid
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Þekkingarsamfélagið
- Anna Sigrún Baldursdóttir
- Þórdís tinna
- Bergur Thorberg
- Valbjörg
- Ása Richardsdóttir
- Júlíus Brjánsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Páll Ingi Kvaran
- Daði Einarsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Birgitta Jónsdóttir
- Eygló Sara
- Gils N. Eggerz
- Gísli Tryggvason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Hannibal Garcia Lorca
- Hlekkur
- Hvíti Riddarinn
- Jón Gunnar Bjarkan
- Karl Tómasson
- Loopman
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Stefán Örn Viðarsson
- Sæþór Helgi Jensson