Leita í fréttum mbl.is

Fćđingarorlof

Ísland er ađ mörgu leyti fyrirmyndar ţjóđfélag. Nú er ég kominn í fćđingarorlof og ríkiđ borgar mér fyrir ađ vera heima hjá krökkunum mínum. Sem er öldungis frábćrt. Breskur vinur minn verđur ađ láta sér duga ađ dreyma um viđlíka lúxus.

Mér er sagt ađ eftirfarandi setning hafi hrokkiđ upp úr ónefndum ţingmanni ţegar fćđingarolofslögin voru til umrćđu á Alţingi:

"Hugsa sér; ţeir vilja hafa fullfríska karlmenn á hápunkti starfsorku sinnar hangandi heima yfir börnum."

Ţví miđur ratađi ţessi setning ekki í ţingbćkur ţví ţingmađurinn mun hafa tautađ ţetta ofan í brjóstiđ á sér í sćti sínu í ţingsal.

Ţetta er svona.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband