Leita í fréttum mbl.is

Geir í góđum gír

Einhverjir hafa veriđ ađ kvarta undan ţví ađ Geir H. Haarde, forsćtisráđherra, haldi sig heldur til hlés í ţjóđmálaumrćđunni. Spyrja jafnvel hvort forsćtisráđherrann sé týndur?

Ég kvarta ekki undan ţví.

Ţađ er algjör óţarfi ađ forsćtisráđherra sé hlaupandi fyrir allar myndavélar og gasprandi í hvern hljóđnema sem réttur er ađ honum.

Raunar virđist mér Geir höndla embćttiđ betur heldur en flestir fyrirrennarar hans. Halldór náđi aldrei tiltrú ţjóđarinnar á međan hann sat í ţessum stól og í ţađ minnsta helmingur ţjóđarinnar ţoldi ekki Davíđ.

En ţrátt fyrir ađ margir vilji losna viđ ríkisstjórnina, sem er orđin ţaulsetin, ţá heyri ég fáa sem amast sérstaklega yfir embćttisverkum Geirs sem forsćtisráđherra.


mbl.is Bođar frekari umbćtur í skattamálum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband