1.2.2007 | 15:55
Ekki var það mikið
Ekki reyndist nú margt bitastætt koma fram um aðgerðir af hálfu ríkisstjórnarinnar til að lækka matvælaverð.
Til viðbótar við smáskammtalækkun tolla sem kynnt var um daginn á, svo gott sem, að láta duga að fylgjast með verðlagsþróun. Sem er svo sem gott og blessað, en mun duga skammt.
Eina leiðin til lækka matvælaverð að einhverju viti er að losa mun betur um viðstkipahöftin. Þetta vita menn auðvitað. En ...
Þetta er svona.
Miklu magni upplýsinga um verðlagsbreytingar safnað saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Davíð Logi Sigurðsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðfríður Lilja
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Þórarinn Eldjárn
- Aðalheiður Sigursveinsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Trúnó
- Magnús Árni Magnússon
- Dofri Hermannsson
- Hlynur Hallsson
- Lára Stefánsdóttir
- Hrannar Björn Arnarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Torfi Frans Ólafsson
- Karl Pétur Jónsson
- Hlynur Sigurðsson
- Forvitna blaðakonan
- Borgar Þór Einarsson
- Bjarni Harðarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Vilborg G. Hansen
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Pétur Björgvin
- Hrannar Baldursson
- Baldvin Jónsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Tómas Þóroddsson
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Þorleifur Ágústsson
- Stefán Þórsson
- Guðjón Bergmann
- Bleika Eldingin
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Baldur Kristjánsson
- Jón Þór Bjarnason
- Róbert Björnsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Helgi Jóhann Hauksson
- Jónína Benediktsdóttir
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Eiríkur Briem
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- íd
- Steindór J. Erlingsson
- Hallur Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigríður Karen Bárudóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Haukur Már Helgason
- Gylfi Þór Gíslason
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Vefritid
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Þekkingarsamfélagið
- Anna Sigrún Baldursdóttir
- Þórdís tinna
- Bergur Thorberg
- Valbjörg
- Ása Richardsdóttir
- Júlíus Brjánsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Páll Ingi Kvaran
- Daði Einarsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Birgitta Jónsdóttir
- Eygló Sara
- Gils N. Eggerz
- Gísli Tryggvason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Hannibal Garcia Lorca
- Hlekkur
- Hvíti Riddarinn
- Jón Gunnar Bjarkan
- Karl Tómasson
- Loopman
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Stefán Örn Viðarsson
- Sæþór Helgi Jensson
Athugasemdir
jú fólk lætur snúa upp á eyrun á sér ein og gert hefur verið alla tíð. Manni bara sárnar þegar talað er svona um bændur sem ekki eiga sök á þessu háa matvælaverði. Það eru heildsalar og smásalar (400-800% álagning á mörgum vörum hjá smásölum) og svo þetta blessaði tollskattur sem vörugjaldið er.
en kannski hressist Ejólfur.......
Eyjólfur Jónsson (IP-tala skráð) 2.2.2007 kl. 00:41
SNEIÐA FRAM HJÁ HÆKKUÐUM VÖRUM! ÉG HEF ÞAÐ SVO SEM GOTT OG Á ÝMISLEGT OG ÆTTI AÐ GETA GLEYMT MÉR Í AÐ KAUPA BARA HVAÐ SEM ER INN, ENN! ÉG SNEIÐI FRAMHJÁ HÆKKUÐUM MATVÆLUM SAMKVÆMT LISTA FRÁ NS.IS EÐA NEYTENDASTOFU! VONA AÐ FLEIRI GERI ÞAÐ ÞVÍ ANNARS ER SAMSTAÐAN SVONA FÁRÁNLEGA LÍTIL EINS OG VENJULEGA OG HEFUR TÍÐKAST ALLT OF LENGI OG EKKERT GERIST!
KV, maurinn
Maurinn (IP-tala skráð) 2.2.2007 kl. 08:57