28.1.2007 | 13:38
Frjálslyndir óstjórntækir
Niðurstaða varaformannskjörsins í Frjálslynda flokknum gerir að verkum að hann er orðinn óstjórntækur. Þjóðernisöflin hafa endanlega tekið flokkinn yfir. Gildir einu hvor Margrét Sverrisdóttir verður áfram í flokknum eða ekki, henni hefur verið hafnað sem leiðtoga að nokkru tagi innan flokksins. Málfutningur Magnúsar Þórs Hafsteinssonar í málefnum innflytjenda hefur verið með þeim hætti að ómögulegt er fyrir Samfylkingu og Vinstri græna að vinna með flokknum í ríkisstjón, allavega á meðan Magnús er í stóli varaformanns. Kaffibandalagið er þar með að engu orðið. Líklegra að Samfylking og VG biðli til Framsóknar að kosningum loknum. Ef stjórnin fellur er þó líka möguleiki að Sjálfstæðisflokkur og Framsókn kippi Frjálslyndum upp í með sér, hafi þeir geð á því.
Bloggvinir
- Davíð Logi Sigurðsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðfríður Lilja
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Þórarinn Eldjárn
- Aðalheiður Sigursveinsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Trúnó
- Magnús Árni Magnússon
- Dofri Hermannsson
- Hlynur Hallsson
- Lára Stefánsdóttir
- Hrannar Björn Arnarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Torfi Frans Ólafsson
- Karl Pétur Jónsson
- Hlynur Sigurðsson
- Forvitna blaðakonan
- Borgar Þór Einarsson
- Bjarni Harðarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Vilborg G. Hansen
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Pétur Björgvin
- Hrannar Baldursson
- Baldvin Jónsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Tómas Þóroddsson
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Þorleifur Ágústsson
- Stefán Þórsson
- Guðjón Bergmann
- Bleika Eldingin
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Baldur Kristjánsson
- Jón Þór Bjarnason
- Róbert Björnsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Helgi Jóhann Hauksson
- Jónína Benediktsdóttir
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Eiríkur Briem
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- íd
- Steindór J. Erlingsson
- Hallur Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigríður Karen Bárudóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Haukur Már Helgason
- Gylfi Þór Gíslason
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Vefritid
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Þekkingarsamfélagið
- Anna Sigrún Baldursdóttir
- Þórdís tinna
- Bergur Thorberg
- Valbjörg
- Ása Richardsdóttir
- Júlíus Brjánsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Páll Ingi Kvaran
- Daði Einarsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Birgitta Jónsdóttir
- Eygló Sara
- Gils N. Eggerz
- Gísli Tryggvason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Hannibal Garcia Lorca
- Hlekkur
- Hvíti Riddarinn
- Jón Gunnar Bjarkan
- Karl Tómasson
- Loopman
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Stefán Örn Viðarsson
- Sæþór Helgi Jensson
Athugasemdir
Sæll og velkominn!
Margrét orðaði það ágætlega í Silfrinu áðan, þeir gætu alveg eins verið holdsveikir hvað stjórnmálasamstarf varðar.
Heiða B. Heiðars, 28.1.2007 kl. 13:50
Ég held að það hafi engin geð á að kippa 'Frjálslyndum' með sér eitt eða neitt ef að svo fer sem horfir. Nú hafa sameinast í forystu flokksins mestu populistar landsins sem víla ekkert fyrir sér að ganga fram af öllu almennu siðferði í von um eitthvað fylgi.
Egill Óskarsson, 29.1.2007 kl. 03:41