Leita í fréttum mbl.is

Rúv í víðara samhengi

Rétt er að hrósa því sem vel er gert. Nýlega hafa starfsstöðvar Ríkissjónvarpsins í nágrannalöndunum verið efldar töluvert. Fréttamenn eru í fullu starfi í London, Kaupmannahöfn og Bandaríkjunum. Um skamma hríð voru aðeins fréttaritarar í hlutastarfi fyrir Rúv í útlöndum. Þessi efling starfsstöðvanna í Kaupmannahöfn og London skilaði sér til að mynda vel inn í fréttir Ríkissjónvarpsins í kvöld. Sveinn Guðmarsson setti umræðuna um skipulagsmál í Reykjavík í samhengi við borgarþróun í London og Héðinn Halldórsson sagði okkur frá harkalegri umræðu um Íslam í Danmörku, - sú umræða hefur þrábeina skírskotun við það sem er að gerast hér á landi. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband