Leita í fréttum mbl.is
Embla

Ritiđ: Íslenskt ţjóđerni og óttinn viđ innfleytjendur

Haustiđ 2006 komust málefni innflytjenda í brennidepil íslenskra stjórnmála ţegar Frjálslyndi flokkurinn lýsti yfir vilja til ađ hefta straum innflytjenda til landsins. Lengi vel fluttu mun fćrri útlendingar til Íslands en til nágrannaríkjanna. Ţví hefur umrćđan um málefni innflytjenda veriđ töluvert seinna á ferđinni hér á landi en víđast annars stađar. Undanfarin ár hefur fjöldi innflytjenda hins vegar margfaldast og skýrir ţađ tímasetningu umrćđunnar. Í orđrćđunni sem fylgdi í kjölfar útspils Frjálslynda flokksins mátti greina ótta viđ ađ innflytjendur vćru á einhvern hátt ógn viđ íslenska ţjóđ og íslenska ţjóđmenningu. Í ţessari grein er stađa innflytjenda í íslensku samfélagi tekin til skođunar og spurt hvers vegna menn óttist innflytjendur á Íslandi? ...

Ţetta er inngangur ađ ritrýndri frćđigrein eftir mig um íslenskt ţjóđerni og ţann ótta viđ innflytjendur sem merkja má í íslenskri ţjóđmálaumrćđus undanfarin misseri. Greinin í heild sinni er hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband