Leita í fréttum mbl.is

Ritið: Íslenskt þjóðerni og óttinn við innfleytjendur

Haustið 2006 komust málefni innflytjenda í brennidepil íslenskra stjórnmála þegar Frjálslyndi flokkurinn lýsti yfir vilja til að hefta straum innflytjenda til landsins. Lengi vel fluttu mun færri útlendingar til Íslands en til nágrannaríkjanna. Því hefur umræðan um málefni innflytjenda verið töluvert seinna á ferðinni hér á landi en víðast annars staðar. Undanfarin ár hefur fjöldi innflytjenda hins vegar margfaldast og skýrir það tímasetningu umræðunnar. Í orðræðunni sem fylgdi í kjölfar útspils Frjálslynda flokksins mátti greina ótta við að innflytjendur væru á einhvern hátt ógn við íslenska þjóð og íslenska þjóðmenningu. Í þessari grein er staða innflytjenda í íslensku samfélagi tekin til skoðunar og spurt hvers vegna menn óttist innflytjendur á Íslandi? ...

Þetta er inngangur að ritrýndri fræðigrein eftir mig um íslenskt þjóðerni og þann ótta við innflytjendur sem merkja má í íslenskri þjóðmálaumræðus undanfarin misseri. Greinin í heild sinni er hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband