Leita í fréttum mbl.is

Nýr Blair?

Það virðist ljóst að Gordon Brown verði einn í framboði sem eftirmaður Tony Blair í leiðtogasæti breska Verkamannaflokksins. Allavega segir Adam Boulton, stjórnmálaskýrandi Sky stöðvarinnar, það eftir að John Reid ákvað í dag að gefa ekki kost á sér. Ég er hræddur um að Brown eigi undir högg að sækja í viðureign við hinn ferska David Cameron, leiðtoga Íhaldsflokksins. Brown virkar þreyttur á meðan Cameron virðist búa yfir fítonskrafti. Ætli megi ekki lýsa því þannig að Gameron sé hinn nýi Blair í breskum stjórnmálum?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband