Leita í fréttum mbl.is

Ritrýnd grein: Hvers vegna EES en ekki ESB?

Í dag birtist eftir mig ritrýnd grein í Tímariti um félagsvísindi sem gefið er út af Háskólanum á Bifröst. Heiti greinarinnar er: Hvers vegna EES en ekki ESB? Útdráttur er svona:

"Í opinberri stjórnmálaumræðu hefur því gjarnan verið haldið fram að Ísland geti ekki gengið í Evrópusambandið vegna þess að sjávarútvegsstefna ESB sé andstæð íslenskum hagsmunum. Í þessari grein er þvert á móti spurt hvort verið geti að aðrar breytur, svo sem hugmyndir Íslendinga um fullveldið og sjálfstæði þjóðarinnar, skýri jafnvel betur hvers vegna Ísland hefur aldrei sótt um aðild að ESB? Höfundurinn ætlar sér ekki  að svara þessari stóru spurningu í eitt skipti fyrir öll í þessari stuttu grein heldur aðeins að gera tilraun til að einangra þá breytu sem mestu skiptir að rannsaka frekar í viðleitni til að að meta hvers vegna Ísland hefur kosið að standa fyrir utan stofnanir ESB."

Greinin í heild er hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband