Leita í fréttum mbl.is

Björn Bjarnason Netlögreglustjóri?

Mér heyrist á fólki ađ menn sjái Björn Bjarnason einna helst fyrir sér í embćtti Netlögreglustjóra Ríkisins sem Steingrímur Jóhann Sigfússon ćtlar sér ađ setja á fót ef hann kemst til valda eftir kosningar í vor. Eins og menn vita ţá hefur Björn lengi veriđ manna áhugasamur um öryggismál og leyniţjónustustarfsemi hverskonar. Svo ţekkir Björn líka manna best til netheima á Íslandi, einn elsti bloggari landsins. Ţetta steinliggur. Ţá segja menn ađ međ ţessu móti geti Steingrímur náđ  ţverpólitískri samstöđu um ađ úthýsa öllum dónskap úr íslenskum tölvum. Ţađ yrđi sko alvöru landhreinsun.

Ţetta er svona.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband