Leita í fréttum mbl.is

Saga Kára Tulinius

Bendi á einkar fróđlega grein eftir Kára Tulinius í Morgnunblađinu í dag. Vegna ţess ađ Kári og bandarísk kona hans voru ekki orđin 24 ára gömul ţá fékk kona hans ekki dvalarleyfi á Íslandi. Ungu hjónin urđu ţví ađ flytja til Bandaríkjanna ţar sem ţau búa nú, í Providence á Rhode Island. Ţađ var hins vegar auđsótt mál fyrir Kára ađ fá dvalarleyfi í Bandaríkjunum, enda giftur bandarískri konu.

Kári endar grein sína svona:

"Ég vona ađ ţessi saga svari spurningunni um á hverjum ströng innflytjendalöggjöf bitnar. Ţađ eru íslenskir ríkisborgarar. Síđan er annađ mál hverjir grćđa".

Ţetta er svona.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband