Leita í fréttum mbl.is

Þjóð og hnattvæðing á Hrafnseyri

Um helgina, 16. og 17. júní, tók ég þátt í stórfróðlegu málþingi um þjóð og hnattvæðingu sem haldið var við safn Jóns Sigurssonar á Hrafnseyri. Meðal fyrirlesara voru margir fremstu fræðimenn á sviði alþjóðastjórnmála og þjóðernishugmynda, þau Lene Hansen  og Ole Wæver við Kaupmannahafnarháskóla og fræðastjarnan Liah Greenfeld við Boston háskóla. Það kom í minn hlut að takast á við eftirfarandi spurningu: Why does Iceland accept real transfer of decision making to Brussels through the EEA but not full membership in the EU?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband